Thursday, April 11, 2013

Brekfast of champions vol. 2

Er eitthvað betra en að vakna á laugardegi og fá ALMENNILEGAN morgunmat????
Venjulega fæ ég mér banana við borðið mitt í vinnunni enda gef ég mér ekki tíma í meira þessa dagana ólíkt því í fyrra þegar ég gerði mér smoothies og hafragraut með berjum *sakn*

Gerði þetta einn ofurlaugardag en ég á það til að gera allt eða ekkert! ég gerði einmitt þessa helgina örugglega 10 rétti. Tek oft helgar og elda í magni og fylli frystinn.

Ég kaupi alltaf lúxus beikon því það er innan við 300 kcal í ÖLLUM pakkanum sem deilist á okkur tvö

Síðan geti ég SÚKKULAÐIpönnsur sem er aðal twistið því það er svo sjúklega gott að hafa heitt súkkulaði fljótandi út úr pönnsunni.

Veit að myndin er ekki að selja mér girnilegheitin en þetta er svoooo gott