Grilluðum nautalund einn sólardaginn og það var afgangur. Þá er um að gera að skella í eitt stykki steikarasamloku.
Það sem þarf er:
Nautalund
Baguette
Bernaise sósu - best frá Toppsósur - fæst alls staðar, krónunni og samkaups búðum t.d.
Ruccola
Grænmeti, paprika, gúrka, tómatur
Steikt grænmeti ef það er til, sveppir, laukur og paprika
No comments:
Post a Comment