Tilefni þess þá ætla ég að blogga um konfekt sem ég gerði um daginn
Ég geri reglulega kökupinna þegar ég fæ gesti í heimsókn og þá þarf að bræða súkkulaði í skál og í lok ferlisins verða mikil afföll og það endar alltaf í ruslinu
Um daginn ákvað ég að gera konfekt úr afganginum
Ég á hjartalaga sílikon mót sem ég nota í þetta og síðan setti ég súkkulaðimiðju búið til úr rjóma og laumaði litlu baby smarties-i sem ég nota á kökupinna-bollakökuna
Þetta RAUK alveg út og ég fékk ekki einu sinni að smakka takk fyrir pent
mmm sniðugt:D -T
ReplyDelete