Wednesday, March 7, 2012

Spínatmangó bomba

Gerði svo góðan morgunsmoothie í gær

Mjög einfaldur ef maður á hráefnin

-spínat
-frosið mangó
-mangósafi frá pure heaven

Allt sett í blandara eða töfrasprota (nýja uppáhalds heimilistækinu mínu)


No comments:

Post a Comment