Hráefni:
Sweet chili doritos flögur (svarti pokinn)
Tómatar
Smá rauðlaukur
Paprika
1 Kjúklingabringa
Ostur
Salsa Sósa
Sýrður rjómi
Aðferð:
Hita ofninn í 180 gráður
Byrja á því að skera kjúklingabringu í litla bita - steikti mína upp úr smá soja sósu
Meðan kjúklingurinn mallar þá skar ég niður tómata, papriku og smá rauðlauk
Skellti doritos á disk, setti smá salsa sósu yfir og grænmetinu
Síðan skellti ég bara kjúllanum og rifnum osti yfir
Síðan bara inn í ofn þar til osturinn er bráðnaður og borðað með auka salsa og slatta af sýrðum rjóma
Einfalt og gott......tilvalið í partýið eða saumaklúbbinn
mmmm... girnilegt :)
ReplyDelete