Tuesday, May 1, 2012

Sleezy pizza

Er ekki alltaf í stemmingu fyrir túnfisks og kotasælupizzu - sjá hér og þá finnst mér gott að gera svona með pepporoni og ananas

Súper auðveld og hæg að nota sem kvöldmat eða hádegismat.


Hráefni: 
-Heilhveiti tortilla
-Pizza sósa
-Pepporoni (helst í fingrum frá Ali eða 50% minni fita frá SS fyrir þá sem vilja hugsa um kcal)
-Ostur í poka
-Ferskur ananas eða úr dós

No comments:

Post a Comment