Tuesday, September 18, 2012

Grillaðar lambalærissneiðar og rósmarín kartöflur

Það er enn grillseason

Hef bloggað áður um að ég kaupi oft fullt af kjöti í kjötborðinu í Krónunni og það kostar oft ekki mikið og skelli í frystinn.

Hérna er ég með lærissneiðar í hvítlauksmarineringu

Maðurinn á heimilinu sér um að grillakjötið og ég geri kartöflurnar inni í ofninum

Þessar eru algjört uppáhalds 
Ég kaupi minnstu íslensku kartöflurnar sem ég finn - núna er hægt að fá þær í stykkjatali. Skelli olíu í eldfasta mótið og velti þeim upp úr því og skelli fullt af rósmarín kryddi og læt þær bakast þar til þær brúnast vel 
Hérna eru bara basic sætar kartöflur sem ég velti upp úr olíu og baka með salt og pipar

Og ekki má gleyma sósunni með! 5% hvítlauksjógúrtsósa frá E.Finnsson



No comments:

Post a Comment