Var með eitt af mínu uppáhalds
Rice krispies
Skellti í kökupinna (átti kökuna sjálfa tilbúna í frystinum þannig ég þurfti bara að skreyta og setja á pinna)
Þeir urðu því miður ekki fallegir því súkkulaðið klikkaði í hitun!!
Síðan var pælingin að gera súper nachos en af því ég vildi gera veitingar snemma um daginn þá yrði nachosið orðið blautt þá gerði ég bara dippuna í formi fyrr um daginn og geymdi í ísskápnum
Þetta var súper einfalt
-Setti eitt lag af rjómaost
-Annað af salsa sósu yfir
-Skar niður papriku
-Skar Jalapeno sneiðar í bita
-Ost yfir
(hægt að hafa hvað sem er......lauk, maís, tómata, kjúkling, ostasósu og fl.)
Gerist ekki auðveldara en samt súper gott. Var síðan með sýrðan rjóma í skál til hliðar og snakk i skál
No comments:
Post a Comment