Monday, April 30, 2012

Kokteilakvöld

Það var kokteilakvöld hjá okkur stelpunum um helgina......góð vinkona mín hún Dísa sá um kokteilgerðina og gerði svo marga góða og fallega.

Ananas hlunk kokteill


 
Jarðaberja mohito klikkar aldrei!!

No comments:

Post a Comment