Wednesday, April 11, 2012

Páskaegg

Þetta voru páskaeggin á heimilinu

Þau fullorðnu völdu sér dýrindis súkkulaðiegg, ég lakkrís frá Góu sem er algjört uppáhald og herramaðurinn fékk sér Perluegg frá Nóa

Yngsti meðlimurinn hefur ekkert vit á páskum né súkkulaði en ég ákvað að gefa honum samt egg.
Keypti pappaegg í Tiger og þurrkaða ávexti frá Friðþjófi Forvitna í Hagkaup. Mér fannst líka algjört möst að að hann fengi málshátt þannig ég keypti egg fyrir páska og tók málsháttinn og geymdi og við eldri fórnuðu okkur í að borða það :)



No comments:

Post a Comment