Tuesday, April 3, 2012

Veislur

Ég er veislusjúk

Nýti mér öll tilefni að halda smá veislu

Ákvað að skella inn nokkrum myndum úr veislum sem ég hef verið með

Leyfði þessari að fljóta með en hérna var ég að bjóða í brunch:
Brownie í litlum bitum og karmellusósu ofan á
Síðan er appelsínumöffins
Túnfisks salat
BLT baguette (lambahaga salat, beikon, tómatar og hvítlaukssósa)

Útskriftarveisla að sumri til:
Kjúklingasalat með nachos
Ítölsk brauð - hvítlauks, olivíu, tómat og fleira
Bjórnasl eins og ég kalla það - alls konar mauk sett í tortillur með salsa sósu
Ostasalat
Túnfiskssalat
Ostabakki
Frönsk súkkulaði kaka með jarðaberjum og rjóma
Nóg af ávöxtum

Útskriftarveisla að sumri til:
Ítölsk brauð
Ávaxtabakki
Ostabakki
Parmaskinka með ruccola og parmasean osti
Nóa konfekt
Vanillibollur
Kjúklingaspjót
Lambaspjót
Risarækja
Útskriftarveisla að sumri til:
Nóg af ávöxtum og jarðaber í stórri skál
Kjúklingaspjót
Quesedillas með kjúkling
Mexíkó vefjur
Ávaxtabakki
Snittur með kjúkling
Sörur

Skírn:
Rice Krispies
Marsipan kaka (keypt í Myllunni)
Marengs með rjóma og ferskum ávöxtum
Kransakaka
Túnfisks og ostasalat
Flatkökur og hangikjöt
Frönsk súkkulaðikaka með rjóma og jarðaberjum
Pizzasnúðar
Súkkulaðikaka með nammi (keypt í Myllunni)
Brauðréttir (vantar á myndina)


No comments:

Post a Comment