Saturday, April 28, 2012

Tapashúsið

Og enn heldur eldunarletinni áfram

Fór út að borða með vinkonum mínum í vikunni. Fengum alveg rosalega góðan mat og drykk

Sangria er svo mikið möst þegar maður fær sér Tapas......hægt að fá rauðvíns, hvítvíns, cava og óáfenga. Mæli þeð þessu!!

 Þetta er djúpsteiktur leturhumar. Myndi persónulega ekki panta þennan rétt aftur.....var góður en samt bara eins og djúpsteiktar rækjur....hehe
 Nautacarpaccio með machengo osti - rosalega gott!!
 Humarsúpan var mjög bragðgóð með miklum humri, skelfisk og rækjum
 Tígrisrækjan var góð
 Naut og bernaise klikkar ekki
 Lakkrískaka og ís
 Ávaxtafondú - súkkulaðið kom sér í heitum potti
 
Djúpsteiktur camenbert með rifsberjum



 
Fallegt útsýni


No comments:

Post a Comment