Wednesday, April 11, 2012

Síðbúið páskablogg

Mikið gott var brasað og gert í eldhúsinu þessa páskana

Smá sýnishorn hvað var í boði

Kvöldnasl
 Skyrídýfa/sósa - er sko BEST í heimi með grillkjöti, snakki eða grænmeti
 Bjórnasl sem er sívinsælt hvort sem það er í veislum eða útilegum
 Gott salat og kósýheit
Grillað lambainnlæri
 Eftirréttabomba - hef bloggað um hana áður
 Power brunch til hátíðarbrigða


 Geggjuð beygla með heimatilbúnu pestó, tómati, mozzarella og ruccola. Algjört lostæti

 Left over lúxus samloka
 Klassískt hangikjöt
 Heilsteikt roastbeef
Og það vantar mynd af grilluðum humar, heimatilbúnu hvítlauksbrauði og fleira.

Set inn uppskriftir af einhverju af þessu seinna meir

No comments:

Post a Comment