Sunday, April 1, 2012

Andleysi í matargerð

Viðurkenni að það er mikið andleysi búið að ríkja í matargerð heimilisins síðastliðna viku, sökum afmælis, ferðalags og almenns andleysis.
Take away og út að borða búið að vera vinsælt

Fékk mér dýrindis humarpizzu eitt kvöldið
 Fékk mér líka piparsteik

Þetta verður allt til bóta í komandi viku - fiskur á morgun. Spurning hvort það verður saffran eða mexíkó - auðvelt og þægilegt á mánudegi

No comments:

Post a Comment