Wednesday, March 28, 2012

Afmælisstelpa

Ég elska afmæli
Eyddi mínum afmælisdegi í faðmi fjölskyldu og vina

Var búin að baka og græja allt um helgina þannig það var bara að græja þetta til á afmælisdaginn sjálfan

Búin að setja á afmælisbollakökurnar

Alltaf klassík að hafa grænmeti og ídýfu

Hluti af kökupinnunum
Kökupinnar voru svolítið aðalmálið í þessu afmæli þrátt fyrir að vera með fleiri veitingar sem ég myndaði ekki

No comments:

Post a Comment