Friday, March 9, 2012

Kökupinnar

Vinkonuhittingar eru alltaf svo dásamlegir og alltaf gaman þegar maður prófar að baka eitthvað nýtt.

Vinkona mín bauð okkur í frumraun sína á kökupinnum
Mikið voru þeir góðir, og alveg það góðir að núna er ég veik að fara gera svona og þessi form eru efst á óskalistanum
Þetta er bara svo endalaust fallegt á borði og skemmtilegt
Alveg möst í næsta afmæli

No comments:

Post a Comment