Ég elska vinkonuhittinga, en ókosturinn við þá er að það er alltaf sukkað frekar mikið...........það eru brauðréttir, nammi, ostabakki eða annað gúmmilaði.
Ég reyni sjálf að hafa alltaf grænmeti og ídýfu (holla að sjálfsögðu) svona svo maður missi sig ekki alveg í sukkinu
Hérna er mynd frá einum hitting og vinkona mín kom með svona fallegar vanillubollakökur eftir uppskrift frá Evu Laufey matarbloggara
No comments:
Post a Comment