Friday, March 23, 2012

Kökur í ísbrauðformi

Eins og ég hef sagt áður þá á ég ofur myndó vinkonur, fékk þetta hjá einni um daginn

 
Hún bakaði semsagt köku í ísbrauðformi og setti síðan gott krem ofan á með bananabragði og skreytti
Fyrir þá sem hafa áhuga þá er hérna uppskrift frá henni Betty vinkonu okkar, sjá hér

Síðan gerði hún líka venjulegar cupcakes með kremi

Styttist í að ég eigi afmæli, var þar af leiðandi að koma úr allt í köku þar sem ég var að græja mig fyrir kökupinnagerðina

1 comment: