Tuesday, March 13, 2012

Pizza

Ég bloggaði um daginn um túnfisk pizzuna sem er svo góð og auðveld.

Þessi er enn einfaldari og ég geri hana oft í hádeginu og ef ég fæ óvænta matargesti og nota sem forrétt þegar ég hef bara gert ráð fyrir tveim í mat.

Aðferðin við þessa er eins og hin.

-Heilhveiti tortilla
-Pizza sósa
-Kjúklingaskinka (hef sleppt henni þegar ég á hana ekki)
-Kotasæla
-Svartur pipar

Þetta er endalaust gott, hollt og stútfullt af próteini

No comments:

Post a Comment