Wednesday, March 21, 2012

Out and about

Fór á Jamie's Italian í Glasgow og það var æði.
 


Mæli ég bara með að þið gerið réttinn frá Jamie sem ég póstaði um daginn, sjá hér , enda algjör stemmings matur hjá honum Jamie.


Fékk líka innblástur í eftirrétti sem ég mun prófa á næstunni, en til vinstri á myndinni fyrir neðan er cookie dough með ís.....hljómar vel ekki satt?

 Cookie dough og ís & eplakaka og ís
Classic brownie, ís og karmellu og súkkulaði sósa klikkar seint

Fann líka litla sæta búð með þessari uppstillingu

Kjút ekki satt?

1 comment: