Sunday, March 25, 2012

Baksturshelgin mikla

Tók major baksturshelgi á þetta

Þar sem ég er mikið afmælisbarn og á afmæli á þriðjudaginn þá ákvað ég að skella í nokkrar tegundir í miklu magni og setja í frystinn

Byrjaði á því að skella í pizzasnúða


Gerði fullt af cupcakes sem bíða eftir að fá krem á sig. Byrjaði að nota þessi sætu pastellituðu form sem komu ekki nógu vel út þannig ég gerði helmingin af deiginu í öðrum formum

Skreytingarefni í kökupinna
Ákvað að prófa skreyta einn af hverri tegund. Ég er svo sannarlega ekki atvinnumanneskja í kökupinnum og kúlan misheppnaðist og þessir heppnuðust svosem en útlitið ekki alveg eins og ég vildi. Verður vonandi betra næst - Æfingin skapar meistarann!

2 comments:

  1. Vá hvað þú ert dugleg! Þetta er ekkert smá flott hjá þér og mjööög girnilegt :D

    ReplyDelete
  2. Jummí...æfingin skapar sko meistarann og ég er alltaf til í að vera tilraunadýr ef þig vantar einhvern til að koma að smakka :P

    ReplyDelete