Það er svo gaman að eiga gott bakkelsi þegar maður á von á gestum og hefur ekki mikin tíma að undirbúa komu þeirra
Fékk góðar vinkonur í heimsókn um daginn og dró fram ýmislegt sem leyndist í frystinum
Skellti í Önnubollur sem eru svo fljótlegar og góðar
Dró líka fram rice krispies kökur sem eitt af uppáhaldinu mínu
Síðan var ég með bláberjamöffins, skinkuhorn og kanilsnúða
No comments:
Post a Comment