Eitthvað sem ég geri alltof sjaldan en finnst samt sjúklega gott.
Ég elska súkkulaði og gæti borðað það í öll mál en það er ekki alveg í boði þannig þá er gott twist að húða ávexti þótt mér finnist vínber og jarðaber gott eintómt þá verður það einhvern veginn meira nammi svona.
No comments:
Post a Comment